Akureyringarnir Elísabet Baldursdóttir og Magni Harðarson eru byrjuð á því ferli að byggja sitt eigið einbýlishús á Svalbarðsströnd.
Elísabet heldur úti myndbandsbloggi, eða „Vloggi“, þar sem hún mun fara yfir allt ferlið og flutningana. Fyrsta þáttinn má sjá á myndbandinu hér að neðan.
Kaffið.is mun fylgjast áfram með hvernig gengur hjá fjölskyldunni í flutningunum og birta Vlog-færslur Elísabetar á vefnum. Einnig er hægt að fylgjast með Elísabetu og fjölskyldu á Youtube-rás hennar með því að smella hér.
Horfðu á fyrsta þáttinn:
UMMÆLI