Eldur kviknaði í skúr í HafnarstrætiMynd/mbl.is - Þorgeir Baldursson

Eldur kviknaði í skúr í Hafnarstræti

Fyrr í dag kviknaði eldur í skúr á baklóð í Hafnarstræti. Ekki er vitað hver upptök eldsins voru en engan sakaði. Þrír slökkviliðsmenn á tveimur slökkviliðsbílum unnu að því að slökkva eldinn en skúrinn er mikið sviðinn að innan. Mbl.is greindi fyrst frá.

Sambíó
Sambíó