Eldur á SiglufirðiMynd: Facebook-síða slökkvuliðsins

Eldur á Siglufirði

Í dag fékk Slökkvulið Fjallabyggðar tilkynningu um að eldur væri í atvinnuhúsnæði við Norðurgötu á Siglufirði. Sem betur fer komu starfsmenn fyrirtækisins og slökkviliðið í veg fyrir stórtjón á atvinnuhúsnæðinu.

Starf slökkviliðsins tók rúmlega klukkustund. Rannsóknin á brunanum er í höndum Lögreglunnar á Norðurlandi eystra.

Sambíó
Sambíó