Eldum rétt sendir til Akureyrar

Fyrirtækið Eldum rétt hefur verið gífurlega vinsælt hjá Íslendingum. Fyrirtækið sérhæfir sig í hollri matargerð og sendir matarpakka heim að dyrum hjá fólki. Í pökkunum eru öll hráefni sem þarf til að búa til máltíð og uppskriftir.

Nú hefur verið ákveðið að byrja sendingar til Akureyrar. Fólk getur pantað matarpakka frá Eldum rétt og fengið matarpakkann upp að dyrum á Akureyri.

Svona virkar það:
1. Þú pantar á www.eldumrett.is matarpakka að eigin vali.
2. Þau senda þér heim að dyrum á þriðjudögum í vikunni eftir.

Fyrsta afhending verður þriðjudaginn 15.ágúst og pöntunarfresturinn er til miðnættis á morgun miðvikudaginn 9.ágúst.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó