Í dag er ekkert virkt smit vegna Covid-19 á Norðurlandi. Það er því enginn lengur í einangrun á svæðinu en í gær var einn í einangrun á Norðurlandi eystra.
8 einstaklingar eru enn í sóttkví á Norðurlandi. 7 á Norðurlandi eystra og 1 á Norðurlandi vestra.