Í dag er enginn lengur með virkt smit á Norðurlandi eystra. Áður voru tvö virk smit skráð á Akureyri. Enginn er skráður í sóttkví heldur á covid.is.
Á landinu öllu eru 292 í sóttkví og 178 virk smit. Fimm smit greindust innanlands í dag, tvö utan sóttkvíar.