Ekið var á átta ára dreng á reiðhjóli við Hlíðarbraut fyrr í dag. Að sögn lögreglunnar er talið að drengurinn hafi sloppið með minniháttar meiðsl en hann var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri til skoðunar.
Ekið var á átta ára dreng á reiðhjóli við Hlíðarbraut fyrr í dag. Að sögn lögreglunnar er talið að drengurinn hafi sloppið með minniháttar meiðsl en hann var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri til skoðunar.