Einkunnagjöf Ungra umhverfissinna fyrir Alþingiskosningar, Sólin, gefin út 

Einkunnagjöf Ungra umhverfissinna fyrir Alþingiskosningar, Sólin, gefin út 

Um helgina voru kynntar niðurstöður Sólarinnar, einkunnagjafar Ungra umhverfissinna fyrir Alþingiskosningar. Metnar voru stefnur og kosningaáherslur stjórnmálaflokkanna í þrem meginþáttum: Loftslagsmál, náttúruvernd og hringrásarsamfélag. Stigagjöfin sýnir svart á hvítu (gulu) styrkleika og veikleika í umhverfis- og loftslagsstefnum flokkanna ásamt hvar þeir eru sammála og hvar ekki. 

Heildarniðurstöður eru eftirfarandi, alls eru 100 stig í boði:

Nánari niðurstöður má nálgast á heimasíðunni https://solin2024.is/

Streymi af kynningu niðurstaða er aðgengilegt hér: https://youtu.be/KbBpRd_TQu0?t=5957

„Von okkar er sú að með aðstoð niðurstaðna úr þessari einkunnagjöf geti öll, ung sem aldin, tekið upplýsta ákvörðun er komið er í kjörklefann,“ segir í tilkynningu.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó