Eini Íslendingurinn sem greinst hefur með Peters-plus syndrome – þarf í aðgerðir til Pittsburg
Steingrímur Már Sveinsson fæddist þeim Sveini Rúnari Rúarssyni og Tinnu Brá Þorvaldsdóttur í desember á síðasta ári. Tinna var þá aðeins gengin 27 vikur og 2 daga og fæddist Steingrímur því aðeins 880 grömm og 36 cm. Steingrímur þurfti að heyja harða baráttu strax við fæðingu en hann fæddist með tvö skörð í vör og … Halda áfram að lesa: Eini Íslendingurinn sem greinst hefur með Peters-plus syndrome – þarf í aðgerðir til Pittsburg
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn