Prófkjöri Pírata í Norðaustur- og Norðvesturkjördæmum lauk klukkan 16 í gær. Oddvitar Pírata í framboði til Alþingiskosninga 2021 verða þeir Einar Brynjólfsson í NA-kjördæmi og Magnús Davíð Norðdahl í NV-kjördæmi
Niðurstöður prófkjörsins má sjá hér að neðan.
Norðaustur
- Einar Brynjólfsson
- Hrafndís Bára Einarsdóttir
- Hans Jónsson
- Rúnar Gunnarson
- Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir
- Skúli Björnsson
- Gunnar Ómarsson
Norðvestur
- Magnús Davíð Norðdahl
- Gunnar Ingiberg Guðmundsson
- Katrín Sif Sigurgeirsdóttir
- Pétur Óli Þorvaldsson
- Sigríður Elsa Álfhildardóttir
- Ragnheiður Steina Ólafsdóttir
UMMÆLI