Gæludýr.is

Ein­ar Brynj­ólfs­son fyrsti flutn­ings­maður til­lög­u um lausn á vanda LHÍ

Einar Brynjólfsson

Þings­álykt­un­ar­til­laga hef­ur verið lögð fram á Alþingi af átta þing­mönn­um stjórn­ar­and­stöðuflokka þess efn­is að Kristjáni Þór Júlí­us­syni, ráðherra mennta- og menn­ing­ar­mála, verði falið að finna framtíðar­hús­næði fyr­ir Lista­há­skóla Íslands.

Nemendur Listaháskólans tóku sig saman í síðustu viku og vöktu athygli á myglu, sem þau telja vera í  húsnæði skólans, á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #lhímygla.

Fyrsti flutn­ings­maður þings­álykt­un­ar­til­lög­unn­ar er Ein­ar Brynj­ólfs­son, þingmaður Pírata, en aðrir flutn­ings­menn koma frá Vinstri hreyf­ing­unni – grænu fram­boði.

Sambíó

UMMÆLI