NTC

Dreymir þig um að halda viðburð í Hofi?

Dreymir þig um að halda viðburð í Hofi?

Listsjóðurinn VERÐANDI hefur opnað fyrir umsóknir. Markmið VERÐANDI er að auðveldara ungu listafólki, og þeim sem standa utan stofnana, að nýta þá fyrirmyndar aðstöðu sem Menningarhúsið Hof og Samkomuhúsið hafa upp á að bjóða.

Umsækjendur geta verið einstaklingar eða hópar.

Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl 2024.

VERÐANDI er samstarfsverkefni Akureyrarbæjar, Menningarfélagsins Hofs og Menningafélags Akureyrar.

Nánari upplýsingar hér: www.mak.is/is/verdandi/uthlutunarreglur

Sambíó

UMMÆLI