Dramatík í handboltanum um helgina: „Senur í boði norðanliðanna“

Dramatík í handboltanum um helgina: „Senur í boði norðanliðanna“

KA og Akureyri gerðu bæði jafntefli í Olís deild karla í handbolta um helgina. KA menn gerðu góða ferð til Selfoss og náðu sterku jafntefli gegn toppliði deildarinnar á meðan Akureyri og Grótta skildu jöfn á Seltjarnarnesi.

Nánar er hægt að lesa um leikina á heimasíðum félaganna. KA með því að smella hér og Akureyri hér.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó