Dagur sá besti í fyrri hlutanum

Dagur sá besti í fyrri hlutanum

Dagur Gautason, leikmaður KA í Olís deild karla í handbolta var valinn besti ungi leikmaður fyrri hluta vetrarins í sjónvapsþættinum Seinni Bylgjan.

Dagur sem er 19 ára gamall hefur verið lykilmaður í liði KA sem er í 9. sæti Olís deildarinnar eftir fyrstu fjórtán leiki vetrarins.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó