Dagur Gautason, leikmaður KA í Olís deild karla í handbolta var valinn besti ungi leikmaður fyrri hluta vetrarins í sjónvapsþættinum Seinni Bylgjan.
Dagur sem er 19 ára gamall hefur verið lykilmaður í liði KA sem er í 9. sæti Olís deildarinnar eftir fyrstu fjórtán leiki vetrarins.
🤾♂️🥇 @Dagurrg var í kvöld valinn besti ungi leikmaður fyrri hluta #olisdeildin karla af @Seinnibylgjan. Óskum honum til hamingju með þessa flottu viðurkenningu!👏🏻 #LifiFyrirKA pic.twitter.com/zenEgZQOKk
— KA (@KAakureyri) December 16, 2019
UMMÆLI