Framsókn

Dagur Loga og Glóðar hjá Slökkviliði Akureyrar

Dagur Loga og Glóðar hjá Slökkviliði Akureyrar

Kaffið kíkti til Slökkviliðsins á Akureyri í dag þar sem um 250 leikskólabörn komu í heimsókn á degi Loga og Glóðar. Dagurinn er haldinn ár hvert sem nokkurs konar lokahóf og hefur verið hluti af forvarnarstarfi slökkviliðsins í átján ár. Starfsmenn Kaffisins ræddu við slökkviliðsstjóra, prufuðu reykköfun, blotnuðu aðeins og ýmislegt fleira. Horfðu á viðtalið við slökkviliðsstjórann og ýmis önnur herlegheit í spilaranum hér fyrir neðan.

Ekki gleyma að gerast áskrifendur KaffiðTV á Youtube!

VG

UMMÆLI

Sambíó