NTC

Dagný Davíðsdóttir nýr verkefnastjóri viðburða og kynningarmála á Amtsbókasafninu

Dagný Davíðsdóttir nýr verkefnastjóri viðburða og kynningarmála á Amtsbókasafninu

Dagný Davíðsdóttir hóf störf á Amtsbókasafninu sem verkefnastjóri viðburða og kynningarmála í byrjun mánaðar. Dagný er þjóðfræðingur og meistaranemi í upplýsingafræði við Háskóla Íslands, en síðustu tvö ár hefur hún starfað á Bókasafni Dalvíkurbyggðar.

„Eru þið með hugmynd að sýningu, viðburði eða fyrirlestri? Hjá okkur er aðstaða til að leyfa fjölbreyttum hugmyndum að blómstra! Verið í bandi við Dagnýju á netfangið dagny.davidsdottir@amtsbok.is,“ segir í tilkynningu Amtsbókasafnsins.

Sambíó

UMMÆLI