NTC

Crossfit Hamar tekur þátt í Mannequin challenge

Crossfit Hamar

Crossfit Hamar

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að hin ýmsu fyrirtæki og hópar hafa verið að taka þátt í svokallaðri Mannequin challenge. Áskorunin fellst í því að taka upp myndband þar sem allir virðast vera gínur, þ.e. grafkyrr í uppsettri stellingu, meðan myndatökumaðurinn gengur á milli og skoðar.

Ýmis íslensk fyrirtæki hafa nú þegar tekið þátt í áskoruninni en hér á Akureyri er Crossfit Hamar með þeim fyrstu til að grípa áskorunina. Afraksturinn má sjá hér:

https://www.youtube.com/watch?v=oqZf1voypOI&feature=youtu.be

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó