Cafe Amour til sölu


Kaffihúsið og skemmtistaðurinn Cafe Amour hefur verið auglýstur til sölu. Rekstur staðarins er til sölu sem og húsnæðið sjálft. Staðurinn er rekin í dag sem kaffhús/bar með leyfi til 04 um helgar.
Cafe Amour hefur verið starfræktur í mörg ár og er einn af helstu skemmtistöðum Akureyrar. Í auglýsingu fasteignasölunnar segir að miklir möguleikar séu bundnir við staðsetningu hússins og td. væri hægt að setja upp eldhús og fl.

Nánari upplýsingar um sölu Cafe Amour má nálgast hér. 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó