NTC

Búið að troða nýja hjólastíginn frá Kjarnaskógi inn að Hrafnagili

Göngugarpar og gönguskíðafólk er þegar byrjað að nýta sér stíginn sem var troðinn í gær. Mynd: Skógræktarfélag Eyjafjarðar.

Eftir hádegi í gær tróð Skógræktarfélag Eyjafjarðar nýja hjólastíginn sem liggur frá Kjarnaskógi inn í Hrafnagil en hann verður tilbúinn til notkunar síðar á þessu ári. Nú er tilvalið fyrir göngufólk að prufkeyra stíginn og njóta útiverunnar. Stígurinn frameftir er um 10 km og við bætast svo troðnir stígar í Kjarnaskógi ca 14 km en þá má sjá hér á skíðasporinu.

 

VG

UMMÆLI

Sambíó