NTC

Búið að grafa 98% af heildarlengd Vaðlaheiðargangna

Mikil framvinda hefur verið við gerð Vaðlaheiðagangna síðustu vikur og nú sér loks fyrir endann á verkinu. Vikan sem leið var sú afkastamesta í sögu vinnslu gangnanna en grafnir voru 96,5 metrar. Alls eru göngin nú orðin 7.069,5 metrar sem er 98,1% af heildarlengd þeirra. Þetta 1,9% sem eftir eru, eru ekki nema 136,5 metrar og talið er líklegt að gegnumslag verði nú í aprílmánuði.

Vaðlaheiðargöng

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó