Bruggsmiðjan Kaldi 10 ára

Á morgun, þann 30.september, fagnar Bruggsmiðjan Kaldi 10 ára starfsafmæli. Árið 2006 létu hjónin Agnes Anna Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson hugmynd sína um fyrsta micro-brugghúsið á Íslandi verða að veruleika. Hugmyndin að Bruggsmiðjunni kom til eftir að Ólafur slasaðist í vinnuslysi á sjó og varð óvinnufær. Hjónin höfðu aldrei komið nálægt bruggun áður og vissu … Halda áfram að lesa: Bruggsmiðjan Kaldi 10 ára