Bolurinn – 4. þáttur

Bolurinn – 4. þáttur

Fjórði þáttur fótboltahlaðvarpsins Bolurinn sem tekið er upp í Podcast Stúdíói Norðurlands er kominn út. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Sjá einnig: Nýtt norðlenskt fótboltahlaðvarp hefur göngu sína

Aksentije Milisic, Daníel Smári Magnússon, Garðar Stefán Nikulás Sigurgeirsson og Ólafur Haukur Tómasson eru umsjónarmenn hlaðvarpsins þar sem umræðuefnið er fótbolti. Fjallað er um fótbolta með sérstakri áherslu á Norðurland.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó