Boltinn á Norðurlandi: Upphitunarþáttur

Boltinn á Norðurlandi: Upphitunarþáttur

Boltinn á Norðurlandi er hlaðvarpsþáttur þar sem fjallar um knattspyrnulið á Norðurlandi. Fyrsti þáttur kom út í dag.

Í þættinum er staðan skoðuð hjá öllum liðunum á Norðurlandi, karla og kvenna. Framundan er bikarhelgi þar sem Dalvík/Reynir og KF mætast í nágrannaslag. Á Nökkvi séns á að komast alla leið í 3. umferð? Staðan skoðuð á Króknum, Húsavík, Grenivík og hjá Samherjum.

Akureyrarliðin eru til umræðu í seinni hlutanum og leikkerfi KA rætt. Lélegt gengi Þórsara gegn betri liðunum í fyrra og mikilvægi Alvaro.

Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson sjá um þáttinn.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó