Boltinn á Norðurlandi: Maraþonleikir og skellur á Skaganum

Boltinn á Norðurlandi: Maraþonleikir og skellur á Skaganum

Farið yfir 2. umferðina í bikarnum, vítaspyrnukeppnir og Þór/KA byrjar á fljúgandi starti.

Dagskráin:
Mín 1-25: Völsungur – Þór
Mín 25-54 KF – Magni
Mín 54-64 Þór/KA – Stjarnan
Mín 64-68 Krókurinn
Mín 68-76 ÍA-KA
Mín 76-80 Umræða um Dr. Petar og leikirnir framundan.

Gáfum einnig einkunnir.

PS. Músinni var hent eftir upptöku, amateur-hour hjá þeim þýska.

Umsjónarmenn: Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó