Boltinn á Norðurlandi: Leikur sumarsins, útstimplun og óskráður samningur

Boltinn á Norðurlandi: Leikur sumarsins, útstimplun og óskráður samningur

Þeir Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson fóru yfir þá leiki sem fram hafa farið síðan þeir ræddu málin síðast.

2. deild karla var í sviðsljósinu og sérstaklega stórskemmtilegur leikur D/R gegn Völsungi í gær. KF er í öruggum málum og vann granna sína í enn eitt skiptið. Baráttan er hins vegar blóðug á botninum.

Þórsarar stimpluðu sig rækilega úr toppbaráttunni í Lengjunni og Magni á gífurlega mikilvægan leik framundan. Þór/KA mætir KR í undanúrslitum bikarsins en ekkert gengur í deildinni á meðan Tindastóll stefnir hraðbyri upp í Pepsi.

Þá var einnig rætt um félagaskiptagluggann í upphafi þáttar.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó