Boltinn á Norðurlandi: Arnar með belti og axlabönd og Fannar hélt hreinuFannar Hafsteinsson var í marki Þórsara gegn Magna Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Boltinn á Norðurlandi: Arnar með belti og axlabönd og Fannar hélt hreinu

Þeir Aksentije Milisic og Sæbjörn Steinke fóru yfir stóru málin úr fótboltanum á Norðurlandi í nýjum þætti hlaðvarpsins Boltinn á Norðurlandi. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

KA byrjaði með flugeldasýningu, Þór lagði Magna og það var mikil dramatík á Dalvík. Aksentije og Sæbjörn heyrðu í Agli Sigfússyni, spáðu í spilin og rýndu til gagns.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó