Bókunarkerfið fyrir skimun á Akureyri hrundi vegna ásóknar

Skimanir á Akureyri í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu hófust í gær en bókunarkerfið á Akureyri hrundi eftir að skimunin var auglýst. Alls hafa um 2500 manns bókað sig í sýnatöku á Læknastofum Akureyrar vegna Covid-19 veirunnar. Ingibjörg Isaksen, framkvæmdarstjóri Læknastofa Akureyrar, segir verkefnið fara vel af stað í samtali við Rúv.  „Það eru gríðarlegar viðtökur, … Halda áfram að lesa: Bókunarkerfið fyrir skimun á Akureyri hrundi vegna ásóknar