Blíðskapaveður um helginaMynd/Veðurstofa Íslands

Blíðskapaveður um helgina

Veðurspáin fyrir helgina lofar góðu á Norður- og Austurlandi. Spáð er yfir 15 stiga hita og jafnvel allt að 20 stigum. Skíðafólk ætti að gleðjast enda eru bæði unglingameistaramót og Skíðalandsmót Íslands í skíðagöngu í Hlíðarfjalli um helgina.

„Það er ekk­ert úti­lokað að hit­inn nái 20 stig­um fyr­ir norðan og aust­an en það þarf ým­is­legt að ganga upp til að svo verði. Eig­um við ekki að segja að miði sé mögu­leiki,“ seg­ir Birg­ir Örn Hösk­ulds­son, veður­fræðing­ur á Veður­stofu Íslands á mbl.is.

Sambíó
Sambíó