NTC

BlazRoca með nýtt myndband

BlazRoca með nýjan smell

BlazRoca með nýjan smell

Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða BlazRoca eins og hann kýs að láta kalla sig frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið Fýrupp. Í tilefni útkomu lagsins var  einnig sérstakt frumsýningarpartý á Tivoli Bar í gærkvöldi.

Lagið heitir eins og áður segir, Fýrupp, og vinnur Erpur lagið í samvinnu við hinn unga Joey Frazier en Balatron sá um að mastera.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem var að koma út á YouTube

Sambíó

UMMÆLI