Blaktímabilið hefst á laugardaginn og það með tveimur hörkuleikjum í KA-Heimilinu! Dagurinn hefst klukkan 13:00 er fjórfaldir meistarar KA taka á móti Álftanesi hjá körlunum og svo klukkan 15:00 mætast kvennalið KA og Álftanes.
Liðin mætast svo aftur í KA-Heimilinu á sunnudeginum, karlarnir hefja aftur leik klukkan 13:00 og konurnar svo í kjölfarið klukkan 15:00.
UMMÆLI