Björgvin Snæbjörnsson hlýtur Byggingarlistaverðlaun Akureyrarbæjar fyrir Nonnahaga 9

Björgvin Snæbjörnsson hlýtur Byggingarlistaverðlaun Akureyrarbæjar fyrir Nonnahaga 9

Arkítektinn Björgvin Snæbjörnsson hlaut í dag Byggingarlistarverðlaun Akureyrarbæjar fyrir Nonnahaga 9. Björgvin tók á móti verðlaununum ásamt Eyrúnu og Guðmundi eigendum hússins á Vorkomu Akureyrarbæjar í dag.

„Nonnahagi 9 er fyrsta húsið sem ég teikna á Akureyri svo þetta er mjög sérstakt fyrir mig og mér þykir vænt um þessa viðurkenningu,“ sagði Björgvin í þakkarræðu sinni.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó