Knattspyrnumaðurinn Bjarni Mark Antonsson hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og mun þátt í komandi vináttuleikjum liðsins í Los Angeles í Bandaríkjunum.
Þetta er í fyrsta sinn sem Bjarni er í hóp hjá A landsliði karla en hann átti mjög gott tímabil með Brage í sænsku B-deildinni í fyrra eftir að hann kom til félagsins frá KA.
UMMÆLI