Gæludýr.is

Birna Eyfjörð gefur út lagið Allt í lagi

Birna Eyfjörð gefur út lagið Allt í lagi

Tónlistarkonan Birna Eyfjörð Þorsteinsdóttir gaf í gær út lagið Allt í lagi og má hlusta á það í spilaranum hér að neðan.

Birna, sem er frá Grenivík, stundaði söngnám við Berklee College of Music í Valencia. Birna komst á forsetalista hjá skólanum sína fyrstu önn þar.

Hún hefur unnið með Atla Örvarssyni við gerð kvikmyndatónlistar en lagið Allt í lagi er fyrsta lagið sem hún gefur út undir sínu nafni.

Sjá einnig: 10 bestu – Birna Eyfjörð

Sjá einnig: Birna á forsetalista í Berklee: „Við konur eigum það til að gera lítið úr hæfileikunum okkar“

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó