Birna Bald: Við ætlum okkur gull
Heimsmeistarakeppnin í íshokkí kvenna hefst mánudaginn 27.febrúar næstkomandi og fer riðill Íslands fram hér á Akureyri en sex þjóðir mæta til leiks og verður því nóg um að vera í Skautahöll Akureyrar á næstu dögum. Íslenski landsliðshópurinn samanstendur af 22 leikmönnum og er meirihlutinn frá Akureyri. Ein þeirra er Birna Baldursdóttir. Hún ætti að vera … Halda áfram að lesa: Birna Bald: Við ætlum okkur gull
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn