NTC

Birkir kominn í sjö manna úrslit í Idol

Birkir kominn í sjö manna úrslit í Idol

Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson komst í gær áfram í sjö manna úrslit í sænsku Idol keppninni. Birkir söng í kjölfarið lagið It’s a Man’s Man’s Man’s World eftir James Brown.

Birkir er orðinn afar vinsæll í Svíþjóð og einnig hjá dómnefnd keppninnar. Hann fékk góða dóma eftir flutning sinn á lagi James Brown. Alexander Kronlund, einn dómaranna, var svo ánægður með Birki að hann hljóp upp á svið og faðmaði hann.

Sambíó

UMMÆLI