Framsókn

Birkir Heimis með U17 til Ísrael

cmb67h1weaaw4xn_0

Birkir Heimisson er í landsliðshópi Íslands skipað leikmönnum 17 ára og yngri fyrir undankeppni EM en hópurinn var tilkynntur í dag.

Birkir gekk til liðs við hollenska úrvalsdeildarliðið Heerenveen í sumar og hefur hann byrjað vel í Hollandi með unglingaliðum félagsins.

Ísland er í riðli með Ísrael, Armeníu og Póllandi en leikið verður í Ísrael dagana 30.október-7.nóvember.

Hópurinn í heild sinni:
Ágúst Eðvald Hlynsson, Breiðablik
Patrik S. Gunnarsson, Breiðablik
Kolbeinn Þórðarsson, Breiðablik
Unnar Steinn Ingvarsson, Fram
Ívar Reynir Antonsson, Fram
Dagur Dan Þórhallsson, Haukar
Birkir Heimsson, Heerenveen
Ísak Óli Ólafsson, Keflavík
Hjalti Sigurðsson, KR
Stefán Árni Geirsson, KR
Örlygur Ómarsson, KR
Sævar Atli Magnússon, Leiknir R.
Brynjar Atli Bragason, Njarðvík
Jón Alfreð Sigurðsson, Stjarnan
Lárus Björnsson, Stjarnan
Páll Hróar Helgason, Stjarnan
Logi Tómasson, Víkingur R.
Viktor Örlygur Andrason, Víkingur R.

Sjá einnig

Birkir Heimis leikmaður mánaðarins hjá Heerenveen

Birkir Heimisson í nærmynd – Zlatan í uppáhaldi

VG

UMMÆLI