Birkir Blær Óðinsson komst í gærkvöldi áfram í undanúrslit Idol söngkeppninngar í Svíþjóð. Birkir hefur slegið í gegn í keppninni í ár.
Í gærkvöldi flutti hann lagið Finally eftir James Arthur og fékk eins og vanalega mikið lof frá dómurum keppninnar.
Undanúrsitin fara fram næsta föstudag.
UMMÆLI