Um hádegisbil í dag sást á vefmyndavél, sem staðsett er í Rósenborg, þegar bíll keyrði út af og valt á hliðina inn á bílastæðið efst í Gilinu. Mikil hálka er á Akureyri í dag og þá sérstaklega í Gilinu, eins og oft vill verða um vetrartímann, því nauðsynlegt að fara varlega. Hér að neðan sést myndbandsbrotið.
UMMÆLI