NTC

Bílaklúbbur Akureyrar gefur út magnaða auglýsingu á ensku – myndband

Bílaklúbbur Akureyrar gefur út magnaða auglýsingu á ensku – myndband

Nú styttist óðum í Bíladaga Skeljungs en þeir fara fram 10. til 17 júní. Að því tilefni hefur Bílaklúbbur Akureyrar sent frá sér kynningarmyndband til að kynna hátíðina. Myndbandið er á ensku og er afar glæsilegt en það má sjá hér að neðan.

Armbönd á hátíðina fást í Skeljungi á Akureyri, 10-11 Höfða og að sjálfsögðu við hlið á hverjum og einum viðburði.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó