Bíll valt á Svalbarðsströnd um fimm leytið í morgun. Tvær ferðakonur voru í bílnum en þær slösuðust ekki. Það er mbl.is sem greindi frá þessu í morgun.
Mbl hefur eftir lögreglunni á Akureyri að bifreiðin sé mikið skemmd en hún var flutt á brott með dráttarbíl.
UMMÆLI