Lögreglumenn á Norðurlandi vestra voru beittir táragasi í nótt við leit að fíkniefnum í hjólhýsi og bifreið. Tveir aðilar gistu fangageymslur eftir að leitin var framkvæmd en töluvert magn fíkniefna fannst.
Í tilkynningu lögreglunnar á Norðurlandi vestra á Facebook segir að lögreglan hafi notið aðstoðar leitarhunds við aðgerðina og að táragasi hafi verið beitt gegn lögreglumönnunum.
UMMÆLI