Bannað að dæma – Stóma með Adda Tryggva

Bannað að dæma – Stóma með Adda Tryggva

Addi Tryggva er gestur Dóra og Heiðdísar í 23. þætti hlaðvarpsins vinsæla Bannað að dæma. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

„Það er loksins kominn þáttur eftir langa bið. Addi Tryggva mætti í settið og fræddi okkur um það hvernig er að vera með stóma, eftir margra ára helvíti af verkjum þá fann hann lækninguna og það var stóma. Að hans sögn ætti það að vera löngu búið að gerast og það breytti lífi hans,“ segja þáttastjórnendur.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó