Bannað að dæma – Króli og Hjalti

Bannað að dæma – Króli og Hjalti

Leikararnir Króli og Hjalti kíktu til Dóra og Heiðdísar í nýjasta þætti hlaðvarpsins Bannað að dæma. Þeir eru báðir staddir fyrir norðan og leika í Benedikt Búálf um þessar mundir. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

„Við töluðum hins vegar um allt aðra hluti en það og fórum út um allt í umræðum, rosalega skemmtilegar og góðar umræður. Kvíði, þunglyndi, gleði, sorg, dauði og dóp,“ segja þáttastjórnendur.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó