NTC

BA rannsókn um staðarmiðla

BA rannsókn um staðarmiðla

Rúnar Freyr Júlíusson er nemandi í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri. Hann vinnur eins og er að BA rannsókn sinni sem snýr að því hvernig staðarfjölmiðlar eiga þátt í að mynda sjálfsmynd fólks og samheldni samfélaga. Einn af þeim staðarfjölmiðlum sem skoðaðir eru í verkefninu er Kaffið.is.

Kaffið hvetur lesendur sína til þess að aðstoða við rannsókn Rúnars með því að svara stuttri spurningakönnun. Að fylla út þessa könnun ætti ekki að taka meira en 3 mínútur en hana má finna með því að smella á þennan hlekk: https://forms.gle/uu1w2pMby1F1gd1P8 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó