Author: Viktor Andréson
KA áfram í Coca Cola bikarnum
KA menn unnu nú rétt í þessu góðan sigur á Mílunni frá Selfossi í 32-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta. Leikurinn endaði 21-25 fyri ...
Aron Birkir og Daníel spiluðu í svekkjandi tapi Íslands
Aron Birkir Stefánsson og Daníel Hafsteinsson komu báðir við sögu í naumu 2-1 tapi Íslands gegn Búlgaríu í undankeppni EM U19 ára landsl ...
Sæþór Olgeirsson til KA
KA menn eru byrjaðir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deildinni næsta sumar. Húsvíkingurinn Sæþór Olgeirsson skrifaði undir ...
Arna Sif spilaði allan leikinn í jafntefli
Arna Sif Ásgrímsdóttir spilaði allan leikinn fyrir lið sitt Verona í 1-1 jafntefli gegn Fimauto Valpolicella í ítölsku A-deildinni í kna ...
Þórssigur gegn nýliðum Hattar
Þór Akureyri sigraði Hött í 4.umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld.
Leikurinn var mjög kaflaskiptur en gestirnir frá Egi ...
Óvissa með framtíð miðvarða KA
Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, segir það ekki ljóst á þessum tímapunkti hvort varnarmennirnir Davíð Rúnar Bjarnason og Vedran Tur ...
KA með sigur á Þrótti
Gott gengi KA heldur áfram en liðið sigraði Þrótt í Laugarshöllinni í gærkvöldi í 5. umferð Grill 66 deildar karla í handbolta. Áki Egil ...
Engin gaman ferð hjá Þór á Gaman ferða völlinn
Í gær áttust Þór og Haukar við í 15. umferð Inkasso-deildarinnar á Gaman ferða velllinum í Hafnarfyrði. Þórsarar hafa verið á frábæru sk ...
Tryggvi Snær valinn í úrvalslið EM
Miðherjinn stóri og stæðilegi Tryggvi Snær Hlinason var í gær valinn í fimm manna úrvalslið Evrópumóts undir 20 ára landsliða í körfubolta sem fram fó ...
KA semur við króatískan miðvörð
KA mönnum hefur borist liðstyrkur fyrir síðari hluta Pepsi-deildarinnar en króatíski miðvörðurinn Vedran Turkalj hefur samið við Akureyarliðið út tíma ...