Framsókn

Author: Viktor Andréson

1 3 4 5 6 7 9 50 / 90 FRÉTTIR
Kjarnafæðismótið: Magni lagði Tindastól

Kjarnafæðismótið: Magni lagði Tindastól

Magni frá Grenivík vann góðan 2-0 sigur á Tindastól í leik kvöldsins í A-deild Kjarnafæðismótsins. Magnamenn voru talsvert sterkari aðilinn í fyrr ...
Kjarnafæðismótið: KA 2 með sigur á KA 3

Kjarnafæðismótið: KA 2 með sigur á KA 3

KA 2 og KA 3 áttust við í B-deild Kjarnafæðismótsins í gær. Þetta var fyrsti leikur KA 2 í mótinu en lið KA 3 tapaði naumlega fyrir Dalvík/Reyni í ...
Emil Lyng til Dundee

Emil Lyng til Dundee

Danski sóknarmaðurinn Emil Lyng hefur skrifað undir samning við skoska B-deildarliðið Dundee United sem gildir út tímabilið. Tímabilinu í Skotland ...
Kjarnafæðismótið: Völsungur og KA með sigra

Kjarnafæðismótið: Völsungur og KA með sigra

Fimmtánda Kjarnafæðismótið fór af stað í gær með leik Völsungs og Leiknis frá Fárskrúðsfirði í A-deild. Skipulag mótsins verður með öðrum hætti í ...
Heiða Ragney og Helena til Þór/KA – Tveir leikmenn framlengja

Heiða Ragney og Helena til Þór/KA – Tveir leikmenn framlengja

Þór/KA fengu í dag 2 nýja leikmenn sem munu koma til með að hjálpa liðinu er það mun hefja titilvörn sína næsta sumar í Pepsi-deild kvenna. Leikme ...
Myndband: Birkir skoraði í sigri Aston Villa

Myndband: Birkir skoraði í sigri Aston Villa

Birkir Bjarnason var á skotskónum í ensku Championship-deildinni í knattspyrnu er lið hans, Aston Villa, rúllaði upp Bristol City fyrr í dag. Loka ...
Birkir og Aron Einar á lista yfir launahæstu íþróttamennina

Birkir og Aron Einar á lista yfir launahæstu íþróttamennina

Birkir Bjarnason og Aron Einar Gunnarsson, landsliðsmenn í knattspyrnu, eru báðir á lista í Áramótum, nýju blaði Viðskiptablaðsins. Á listanum má ...
Gísli Páll framlengir við Þór

Gísli Páll framlengir við Þór

Varnarmaðurinn Gísli Páll Helgason framlengdi í dag samning sinn við Þór og mun því leika með liðinu í Inkasso-deildinni næsta sumar. Gísli, se ...
KA á sex leikmenn í úrvalsliðum fyrri hluta

KA á sex leikmenn í úrvalsliðum fyrri hluta

KA á í heildina sex leikmenn í úrvalsliðum karla og kvenna í Mizunodeildinni í blaki sem valið hefur verið nú þegar keppnistímabilið er hálfnað. A ...
Aron Einar varð annar í kjöri á knattspyrnumanni ársins

Aron Einar varð annar í kjöri á knattspyrnumanni ársins

Aron Einar Gunnarsson leikmaður Cardiff City og fyrirliði íslenska karla landsliðsins endaði í öðru sæti í kjöri KSÍ á knattspyrnumanni ársins. Gy ...
1 3 4 5 6 7 9 50 / 90 FRÉTTIR