Author: Rúnar Freyr Júlíusson
Aron Einar heim í Þór: „Ég er mjög stoltur og ánægður að vera kominn heim“
Aron Einar Gunnarsson hefur skrifað undir samning við Þór sem gildir til tveggja ára. Þetta staðfesti félagið á blaðamannafundi í Þórsheimilinu Hamri ...
Companys opnar nýja verslun á Glerártorgi
Fatabúðin Companys opnaði nýverið nýja verslun á Glerártorgi. Þann 4. júlí síðastliðinn var blásið til opnunargleði í versluninni sem hún Harpa mætti ...
Viðar „Enski“ Skjóldal er látinn
Viðar Skjóldal, iðulega kallaður „Enski,“ er látinn, 39 ára gamall. Hann lést á heimili sínu á Spáni síðastliðinn sunnudag. Í samtali við mbl segir ...
Starfsemi Hrísey Seafood hefst aftur í dag
Líkt og Kaffið hefur áður greint frá var fiksvinnslunni Hrísey Seafood lokað af Matvælastofnun í síðustu viku „vegna alvarlegra frávika frá matvælalö ...
Kaffipása í Grímsey – Lokadagurinn
Líkt og lesendum Kaffisins er kunnugt þá eyddu Kaffidrengir síðastliðinni helgi í Grímsey, en þeim var boðið þangað af skipuleggjendum útihátíðarinna ...
Ivan Mendez ræðir High on Life og Grímsey – Sjáðu viðtalið
Útihátíðin High on Life Festival fór fram í Grímsey núna um helgina og tónlistarmaðurinn Ivan Mendez var einn af þeim sem steig þar á stokk. Það hefu ...
Kaffipása í Grímsey: Dagur tvö
Kaffidrengir eru nú á þriðja degi sínum úti í Grímsey og er myndband tilbúið þar sjá má ýmis myndskot af gærdeginum, degi tvö. Í gær hélt hópurinn í ...
„Það er bara einstök orka að koma hingað“ – Stefán Elí spilar á High on Life í Grímsey
Líkt og áður hefur komið fram eru starfsmenn Kaffisins um þessar mundir staddir í Grímsey þar sem útihátíðin High on Life festival fer fram um helgin ...
Kaffið fer til Grímseyjar – Sjáðu frá fyrsta deginum
Starfsmenn Kaffisins eru staddir í Grímsey yfir helgina, þar sem útihátíðin High on Life festival er í fullum gangi. Hátíðin er áfengis- og vímuefnal ...
Emmsjé Gauti og Saint Pete sameina krafta sína í nýju lagi
Rapparinn og söngvarinn Emmsjé Gauti gaf út nýja plötu í gær. Platan ber nafnið „Fullkominn dagur til að kveikja í sér“ og er þar að finna fjölbreytt ...