Author: Rúnar Freyr Júlíusson
Mýflug segir upp öllum flugmönnum
Flugfélagið Mýflug hefur sagt upp öllum sínum flugmönnum, alls þrettán talsins. Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri flugfélagsins, segist í samtali ...
Söfnunartónleikar fyrir fjölskyldu Kolfinnu Eldeyjar í Akureyrarkirkju á morgun
Kammerkórinn Hymnodia stendur fyrir söfnunartónleikum í Akureyrarkirkju annað kvöld, miðvikudaginn 2. október. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og ...
Íslandsmót í 301 fer fram í aðstöðu Píludeildar Þórs um helgina
Íslandsmótið í 301 verður haldið í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri helgina 5-6. október næstkomandi. Þátttökurétt hafa allir skráðir félagsmenn a ...
Töfrabókin: Fóa og Fóa Feykirófa – Ný sýning Umskiptinga frumsýnd í Leikhúsinu á Möðruvöllum á sunnudaginn
Leikhópurinn Umskiptingar frumsýnir nýja brúðuleikhússýningu í Leikhúsinu á Möðruvöllum í Hörgarsveit sunnudaginn 6. október næstkomandi. Sýningin he ...
Ráðstefna um samfélagslöggæslu við HA í vikunni
Ráðstefnan „Löggæsla og samfélag“ fer fram í sjöunda sinn við Háskólann á Akureyri dagana 2. og 3. október næstkomandi. Þema ráðstefnunnar þetta árið ...
Bein flug til Færeyja frá Akureyri í febrúar og mars
Færeyska ferðaskrifstofan Tur hefur gefið það út að hún muni bjóða upp á ferðir milli Akureyrar og Færeyja í febrúar og mars 2025. Ferðaskrifstofan h ...
Listasafnið á Akureyri – Þrjár nýjar sýningar opna á laugardaginn
Laugardaginn 28. september næstkomandi verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Listakonurnar Claudia Hausfeld og Detel Aurandmunu opn ...
Tvöhundruð og tíu sjúkrabílar – Frumleg myndlistarsýning í Deiglunni um helgina
Gestalistamaður Gilfélagsins í september, Michael Merkel, opnar sýningu á verkum sínum föstudagskvöldið 27. september næstkomandi, kl. 19.30 í Deiglu ...
„Ný nálgun í íslenskukennslu“ – Samvinnuverkefni SÍMEY og Bara tala blandar stafrænu námi og kennslu með kennara
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar (SÍMEY) og Bara tala ehf. hefja nú samstarfsverkefni með það að markmiði að samnýta kennslufræði SÍMEY og stafræna nál ...
Ný bók Hlyns Hallssonar komin út hjá Flóru Menningarhúsi
Bókverkið Þúsund dagar - Dagur eitthundraðþrjátíuogníu til tvöhundruðfjörtíuogþrjú eftir Hlyn Hallsson er komið út hjá Flóru Menningarhúsi í Sigurhæð ...