Author: Rúnar Freyr Júlíusson
Grímuskyldu aflétt hjá heimsóknargestum SAk
Grímuskyldu heimsóknargesta Sjúkrahússins á Akureyri var aflétt frá og með gærdeginum. Grímuskylda hafði verið í gildi frá því 23. ágúst síðastliðinn ...
Frú Ragnheiður á Akureyri óskar eftir sjálboðaliðum
Frú Ragnheiður, skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins, óskar nú eftir nýjum og öflugum sjálfboðaliðum á Akureyri. Kallið var sent út á Facebook síðu ...
Þessar hlutu heiðursviðurkenningar Góðvina HA
Á Háskólahátíð heiðruðu Góðvinir Háskólans á Akureyri í 20. skipti kandídata sem hafa unnið óeigingjarnt starf í þágu háskólans með því að kynna hásk ...
Norðanvert hálendið orðið ófært
Á níunda tímanum í morgun voru nær allir hálendsivegir á Norðurlandi merktir ófærir á vefsíðu Vegagerðarinnar, en síðast í gær voru þeir enn flestir ...
HSN rekin með 36 miljón króna afgangi í fyrra
Ársskýsla Heilbrigðisstofnunar Norðurlands fyrir árið 2023 var kynnt á ársfundi sem fram fór í Hofi þann 5. september síðastliðinn. Í tilkynningu seg ...
Appelsínugul viðvörun í gildi þar til á morgun
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna lægðar sem nú gengur yfir Norðurland. Viðvörunin tók gildi klukkan 18:00 í dag, mánudag og gi ...
Allt á floti í Ásbyrgi – MYNDIR
Mikil rigning síðsutu daga hefur heldur betur sett svip sinn á Jökulsárgljúfur. Djúpir pollar og jafnvel tjarnir hafa myndast á svæðinu og hefur nokk ...
Skógarböðin og Íslandshótel slíta samstarfi um uppbyggingu hótels
Samstarfi Íslandshótela og Skógarbaðanna um uppbyggingu nýs hótels við böðin var slitið í lok júlímánaðar. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynnin ...
Þrjú ný útilistaverk á Norðurstrandarleiðinni
Í byrjun ágústmánaðar var þremur nýjum útilistaverkum komið fyrir á Norðurstrandarleiðinni með það að markmiði að efla enn frekar áhuga og kynningu á ...
Fagna 40 árum frá goslokum Kröfluelda
Goslokahátíð Kröflu verður haldin í Mývatnssveit í fyrsta sinn dagana 20. til 22. september næstkomandi. Um er að ræða nýja menningarhátíð í Mývatnss ...