Author: Rúnar Freyr Júlíusson
Gjörningur og myndlist í Mjólkurbúðinni um helgina
VAXA er sameiginleg listasýning Önnu Richardsdóttur og Brynhildar Kristinsdóttur sem haldin verður í Mjólkurbúðinni í Listagilinu nú um helgina. Bryn ...
Ný fríhöfn á Akureyrarflugvelli opnar um helgina
Nú um helgina verður ný fríhöfn á Akureyrarflugvelli, sem unnið hefur verið að undanfarna mánuði, tekin í notkun.
Verslun fríhafnarinnar verður á ...
Nýtt geðheilsuteymi barna hjá HSN
Frá og með 1. október næstkomandi mun þjónusta sem barna- og unglingageðteymi (BUG) hefur veitt á Sjúkrahúsinu á Akureyri færast til Heilbrigðisstofn ...
Dagskrá Goslokahátíðar Kröflu liggur fyrir
Goslokahátíð Kröflu verður haldin í Mývatnssveit um næstu helgi, 19. til 22. september næstkomandi. Um er að ræða nýja menningarhátíð sem fagnar gosl ...
Geðlestin heimsækir Dalvík á mánudaginn – Samtal um geðrækt og Emmsjé gauti og Þormóður taka lagið
Í næstu viku munu landssamtökin Geðhjálp ferðast um landið sem og bjóða upp á samtal um geðrækt og geðheilsu í bland við tónlist og gleði. Verkefnið ...
Ullblekill braust í gegnum umferðareyju
Síðastliðinn þriðjudag rak fréttaritari upp stór augu þegar leið hans lá um gatnamót Hlíðar- og Hörgarbrauta á Akureyri. Þar hafði stór sveppur sprot ...
Þór/KA/Völsungur/THK orðnar Íslandsmeistarar með einn leik eftir óspilaðann
Kvennalið Þór/KA/Völsungs/THK í fótbolta í 2. flokki U20 tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð með 3-0 sigri á Víkingi.
Fyrst ...
Hringvegur lokaður um Mývatnsöræfi og Biskupsháls
Þjóðvegi eitt hefur verið lokað frá Mývatnssveit og að afleggjaranum inn á Vopnafjarðarheiði. Veginum var lokað seint á sjötta tímanum í dag. Óvíst e ...
Evrópurútan heimsækir Akureyri
Í tilefni 30 ára afmælis samnings um Evrópska efnahagssvæðið (EES) er Evrópurúta RANNÍS á ferð um landið í september til að vekja athygli á árangri E ...
Norðurljós dönsuðu yfir Akureyri í nótt – MYNDIR
Ljóðskaldið Margrét Jónsdóttir lofaði fallega landið okkkar í alkunnu kvæði sínu „Ísland er land þitt.“ Í kvæðinu telur hún upp suma af helstu kostum ...