Author: Rúnar Freyr Júlíusson
Kaupinhafn brennur – Ný plata frá Pitenz
Listamaðurinn Áki Frostason, sem gengur undir sviðsnafninu Pitenz, sendi frá sér nýja plötu í gær. Platan ber nafnið „Kaupinhafn brennur“ og var að m ...
Rjúpnaveiðar hefjast á morgun – Tuttugu veiðidagar á Norðurlandi
Rjúpnaveiðitímabilið í ár hefst á morgun, föstudaginn 25. október. Í ár verður veiðitímabil mislangt eftir landshlutum. Tímabilið á Norðaustur- og No ...
Gunnar, Helga og Bergvin leiða lista Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi
Gunnar Viðar Þórarinsson, framkvæmdastjóri á Reyðarfirði, verður efstur á lista Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. A ...
Trausti er nýr framkvæmdastjóri Vélfags ehf.
Trausti Árnason verður nýr framkvæmdastjóri fyrirtækisins Vélfags ehf. Hann tekur formlega við stöðunni af núverandi framkvæmdarstjóra, Bjarma Sigurg ...
Skiptinemar standa fyrir fatamarkaði til styrktar Rauða krossinum
Skiptinemar við Háskólann á Akureyri hafa efnt til „pop-up“ fatamarkaðar í Háskólanum á Akureyri til styrktar Rauða krossinum. Um er að ræða samstarf ...
Ný stjórnstöð almannavarna á Akureyri tekin í notkun
Ný og endurbætt aðstaða til að halda utan um og stýra aðgerðum í almannavarnaástandi var formlega tekin í notkun síðastliðinn mánudag.
Slík aðsta ...
Bleikhærðir bræður í VMA sýna konum með krabbamein stuðning í verki
Bræðurnir Eyjólfur Ágúst og Jóhannes Þór Hjörleifssynir hafa gengið bleikhærðir um bæinn í októbermánuði. Þetta gera þeir í þeim tilgangi að sýna kra ...
„Skemmtileg útivist sem æfir jafnvægi, lærin og rassinn“ – Skautahlauparar skemmtu sér á tjörninni í gær og grunnnámskeið hefst á morgun
Hópur fólks kom saman á tjörninni í Innbænum í gær til þess að stunda skautahlaup. Fleiri myndir frá skemmtilegheitunum er að finna neðst í fréttinni ...
Eldri nemendur settu upp leiktæki fyrir þá yngri
Nemendur í 7. bekk Hrafnagilsskóla, undir leiðsögn smíðakennara síns Rebekku Kühnis, hafa lokið við verkefni sem byrjaði á síðasta skólaári. Þá hófu ...
Norræn ráðstefna um hjúkrunarfræðimenntun haldin í HA í nóvember
Sjöunda norræna ráðstefnan fyrir kennara í hjúkrunarfræði (e. Nordic Forum for Nurse Educators 2024) verður haldin af Heilbrigðis-, viðskipta- og rau ...